Dagskrá helgarinnar 20. - 21. des
Einstök jólaupplifun, Birgitta Haukdal með Láru og ljónsa, jólasveinar og Aníta
Laugardagur 20.des
Kl 13:00 | Jólasöngvasyrpa leikhópsins Lottu 📍Svið við jólatré
Kl 13:30 | Birgitta Haukdal kemur í jólaskapi með Láru og Ljósa – notaleg stund fyrir börnin 📍Svið við jólatré
Kl 14-16 | Jólasveinar verða á vappi.
Kl 15 | Einstök jólaupplifun sem þú vilt ekki missa af
Kl 15:30 | Steinar saxófónleikari spilar hugljúfa jólatóna
Sunnudagur 21.Des
Kl 13:30 | Suzuki fiðlunemendur á aldrinum 4-8 ára ásamt fiðlukennara Chrissie Telmu Guðmundsdóttur spila ljúfa tón 📍Svið við jólatré
Kl 13 - 16 | Piparkökumálun 📍Blómatorg
Kl 14 - 16 | Aníta Rós syngur falleg jólalög 📍Svið við jólatré
Kl 14 - 16 | jólasveinar á vappi
Kl 18 - 20 | Steinar saxófónleikari spilar hugljúfa jólatóna
Happy Hydrate verður á staðnum með kynningu og smakk alla helgina til að passa uppá sölt og steinefni í jóla törninni.
Einnig verður vinsæli jólamarkaður Sólheima staðsettur á 1.hæð í göngugötu
Við bjóðum öllum gestum okkar upp á fría innpökkun á laugardaginn, milli kl. 13–15.
Komdu við og leyfðu okkur að sjá um pakkana fyrir þig 🎁✨
Hlökkum til að sjá þig🫶